mánudagur, 17. mars 2008

Spam-komment

Þá er það fyrsta komið í höfn, var sett inn við síðustu færslu. Athyglisvert að einhverjir skuli vera að stunda þessa iðju.

1 ummæli:

Lilja sagði...

Til hamingju með það ;)