föstudagur, 15. febrúar 2008

Ég á afmæli í dag :)



Sem sjálfhverfur einstaklingur í fílabeinsturni tilkynni ég hér með að ég á afmæli í dag!!! Ég þakka ykkur öllum fyrir öll liðnu árin (úff þetta hljómar orðið eins og jólakveðja). Ég elska ykkur öll (búhúhúhú...)


Jújú, alltaf eðlilegur

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn óli :D

Linda Björk sagði...

Til hamingju með afmælið í gær :)

Hallrún sagði...

Til hamingju með daginn þann 15. :)