þriðjudagur, 11. desember 2007
Nýyrðasmíð
Haft hefur verið samband við orðabókina, og spurt er hvort einhver kannist við orðið Kisutittlingur, kisutittlingur. Ungur maður, 4. ára, sem elur manninn mest á Norðurlandi og 5. hverja viku sunnan heiða, notar þetta orð óspart við vissar aðstæður og segir þá: "þetter er nú meiri kisutittlingurinn".
Orðabókinni er alls ókunnugt um tilurð þessa orðs en biður alla sem heyrt hafa nafnsins getið eða vita hvað það þýðir eru beðnir um að tjá sig um það í athugasemdum á þessari síðu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Er búið að hafa samband við "Íslenskt málfar" :)
Skrifa ummæli