mánudagur, 10. desember 2007

Gamla Óla sprorðrennt án nokkurrar fyrirhafnar!!



Stráksi vill helst bara stór stykki, eintóm, þegar hann gæðir sér á últrasterka ostinum Gamle Ole. Sjón er sögu ríkari.

1 ummæli:

Vaka sagði...

hehe... þetta barn :)